Recall

IS – (Mikilvæg öryggistilkynning) Vöruinnköllun: Leikfangabíll með steypuhrærara

On 14 May, 2021.

Søstrene Grene kallar inn eftirfarandi vöru: Leikfangabíll með steypuhrærara. Varan var verið seld dagana 8. apríl 2021 til 12. maí 2021.

Steypuhrærarinn er kringlóttur hluti af vörubílnum og getur valdið köfnunarhættu fyrir börn yngri en 3ja ára. Þar af leiðandi mun Søstrene Grene innkalla alla selda leikfangabíla til að koma í veg fyrir óhöpp.

Þau sem hafa keypt leikfangabíl með steypuhrærara geta fengið hann endurgreiddan að fullu með því að skila vörunni til Søstrene Grene fyrir 1. ágúst 2021. Ekki þarf að framvísa kvittun.

Søstrene Grene harmar óþægindin og vinnur ötullega að því á allan mögulegan hátt til að tryggja að hægt sé að treysta vörum frá Søstrene Grene

 

Download PDF

Vinsamlegast hafðu samband við contact@sostrenegrene.com ef þú hefur frekari spurningar vegna innköllunarinnar.